Eden var garðyrkjustöð og söluskáli í Hveragerði sem var lengi einn vinsælasti viðkomustaður ferðalanga á Suðurlandi.

Eden árið 2007

Bragi Einarsson garðyrkjufræðingur reisti garðskála og greiðasölu í Hveragerði árið 1958 að bandarískri fyrirmynd. Hann valdi byggingu sinni stað við þjóðveginn og varð hún skjótt viðkomustaður höfuðborgarbúa í skemmtiferðum austur fyrir fjall. Þar var hægt að kaupa veitingar jafn sem blómplöntur. Nafnið vísaði til aldingarðsins Eden í Biblíunni.

Eden var stækkað nokkrum sinnum og breyttist í tímans rás. Skálinn brann til grunna í eldsvoða þann 22. júlí árið 2011. En þann dag í dag eru uppi áform um endurkomu Eden.

2020 eru íbúðir byggt á Edenreit.[1]

Heimildir og tilvísanir

breyta
  1. „Mikið er byggt og íbúunum fjölgar“. Morgunblaðið. 7. september 2020.
  • Sigurveig Jónsdóttir & Helga Guðrún Johnson (2014). Það er kominn gestur: saga ferðaþjónustu á Íslandi. Samtök ferðaþjónustunnar. ISBN 978-9935-10-057-3.

Tenglar

breyta