Ebólafljót er 200 km langt fljót í norðvesturhluta Austur-Kongó. Það rennur í Mongalafljót sem aftur rennur í Kongófljót.

Ebólavírusinn heitir eftir fljótinu.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.