Du gamla, du fria
Du gamla, du fria, er þjóðsöngur Svíþjóðar samin af Richard Dybeck 1844 við gamalt þjóðlag. Hann samdi þó einungis tvö fyrstu versin af þeirri útgáfu sem notuð er í dag. Árið 1910 bætti Louise Ahlén við þeim tveim síðari. Þetta er þó ekki opinber þjóðsöngur þar sem Svíþjóð hefur engan slíkan.
Texti
breytaTexti Richard Dybecks frá 1844 | Viðbót Louise Ahléns frá 1910 |
1 2 |
3 4 |
Tengt efni
breyta- Du gamla, du fria (með tónlist)
- Um sænska þjóðsönginn á sweden.se Geymt 6 janúar 2006 í Wayback Machine