Drullumall (hljómplata)

Drullumall var fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Botnleðju. Hljómplatan kom út í nóvember árið 1995 hjá útgáfunni Rymur. Hljómplatan inniheldur 12 lög samin af hljómsveitinni. Hljómplatan er í 72.sæti í bókinni 100 bestu plötur Íslandssögunnar eftir Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddssen.

Lagalisti

breyta
  1. Þið eruð frábær
  2. Heima er best
  3. Hugarheimur
  4. Hinn óbyggilegi heimur
  5. Viltu vera memm?
  6. Súrmjólk
  7. Ferðalagið
  8. Árekstur
  9. Húsi
  10. Bull
  11. Útsölusmakk
  12. Súpertilboð

Tenglar

breyta