Drullumall (hljómplata)
Drullumall var fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Botnleðju. Hljómplatan kom út í nóvember árið 1995 hjá útgáfunni Rymur. Hljómplatan inniheldur 12 lög samin af hljómsveitinni. Hljómplatan er í 72.sæti í bókinni 100 bestu plötur Íslandssögunnar eftir Jónatan Garðarsson og Arnar Eggert Thoroddssen.
Lagalisti
breyta- Þið eruð frábær
- Heima er best
- Hugarheimur
- Hinn óbyggilegi heimur
- Viltu vera memm?
- Súrmjólk
- Ferðalagið
- Árekstur
- Húsi
- Bull
- Útsölusmakk
- Súpertilboð