Dreki er víkingaskip, svonefnt langskip, sem var skreytt útskornu drekahöfði í stafni. Elsta heimild um dreka er um skip Haralds Hárfagra, en stærð þess ekki nefnd. Fyrsta heimild þar sem stærð skips (dreka) er nefnd er í Ólafs sögu Tryggvasonar.


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.