Draupnir (tímarit)

Draupnir var bókmenntatímarit, ársrit sem gefið var út af Torfhildi Hólm í tólf ár, frá 1891 til 1908.[1] Það var fyrsta blaðið sem kona ritstýrði á Íslandi.[2] Það var safn af skáldsögum og sönnum sögum, þýddum eða frumsömdum af Torfhildi.

Tilvísanir

breyta
  1. Brynjólfur Sveinsson biskup. Eftir Torfhildi Hólm Land og saga
  2. Spurt og svarað Geymt 12 apríl 2012 í Wayback Machine Kvennasögusafn Íslands

Tengill

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.