Doronicum turkestanicum
Doronicum turkestanicum[2] er fjölær jurt af körfublómaætt, ættuð frá Rússlandi (Altaí, Tuva, Kasakstan, Kirgistan, Tadsíkistan), Mongólíu og Kína (Innri Mongólíu, Xinjiang).[3]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Doronicum turkestanicum Cavillier[1] |
Hann verður um 25 til 80 sm á hæð. Blómgast í júní-ágúst. Sjaldgæfur í ræktun hérlendis, en þrífst vel.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ Cavillier (1911) , In: Ann. Conserv. & Jard. Bot. Geneve, 13-14: 301, 354
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. Sótt 11. nóvember 2019.
- ↑ „Doronicum turkestanicum Cavill. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 17. júlí 2022.
- ↑ „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. júlí 2022. Sótt 18. júlí 2022.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Doronicum turkestanicum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Doronicum turkestanicum.