Babor-fjallgarðurinn
(Endurbeint frá Djebel Babor)
Babor fjallgarðurinn (á arabísku جبل البابور; frönsku; Monts des Babors) er fjallgarður í Tell Atlas í Alsír. Hæsti hluti hans er 2,004 metra hár Mount Babor.[1]
Babor-fjallgarðurinn | |
---|---|
Hæð | 2.004 metri |
Fjallgarður | Tell Atlas |
Land | Alsír, Frakkland |
Hnit | 36°33′00″N 5°28′00″A / 36.55°N 5.4667°A |
breyta upplýsingum |
Baborfjallgarðurinn, ásamt nálægum Bibans, er hluti af fjallasvæði Petite Kabylie.[2]
Vistfræði
breytaÞað er verndarsvæði í fjallgarðinum, Djebel Babor Nature Reserve, þekkt fyrir fuglaskoðun.[3] Þetta er einnig eitt af fáum eftirstandandi búsvæðum Stökkapategundar, Macaca sylvanus sem er í útrýmingarhættu.[4]
Myndir
breyta-
Útsýni yfir Mansoura, Bordj-Bou-Arreridj héraði
-
Babor landslag nálægt Bougaa.
-
Kort af svæðinu
Sjá einnig
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Chaîne des Babors - Larousse.fr
- ↑ Encyclopédie berbère - Kabylie : Géographie
- ↑ African Birding Resources, 2008
- ↑ C. Michael Hogan, 2008
Ytri tenglar
breyta- African Birding Resources (2008) Algeria: Hotspots Geymt 23 júlí 2008 í Wayback Machine
- C. Michael Hogan, (2008) Barbary Macaque: Macaca sylvanus, Globaltwitcher.com, ed. N. Strõmberg Geymt 19 apríl 2012 í Wayback Machine