Þéttmerski

hérað í Slésvík-Holtsetalandi í Þýskaland
(Endurbeint frá Dithmarschen)

Þéttmerski (Dithmarschen) er hérað í fylkinu Slésvík-Holtsetalandi í Norður-Þýskalandi. Það afmarkast af Norðursjó og ánum Saxelfi og Egðu.