Dischidia er ættkvísl í ættinni Apocynaceae. Þetta eru ásetar sem eru frá hitabeltissvæðum Kína, Indlands og flestum svæðum Indókína. Dischidia er náskyld, og lík Hoya. Dischidia er lítið þekkt og lítt rannsökuð.

Dischidia collyris[1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Apocynaceae
Undirætt: Asclepiadoideae
Ættflokkur: Marsdenieae
Ættkvísl: Dischidia
R.Br.

Flestar Dischidia vaxa í búum trjámaura af mismunandi tegundum og hafa sumar þróað samlífi þar sem plönturnar hafa umbreytt blöð til að veita skjól eða geymslu fyrir maurana.[2][3]

Fáeinar tegundir eru nokkuð ræktaðar.

Tegundir breyta

 
D. major teikning úr Pflanzenleben eftir Anton Kerner von Marilaun, 1913
 
D. bengalensis, Göttingen
 
D. imbricata á Millettia pinnata í Foster Botanical Garden, Honolulu
 
D. nummularia í Berlín
 
D. hirsuta í Boltz Conservatory, Madison, WI (USA)
Tegundir fluttar í aðrar ættkvíslir

Tilvísanir breyta

  1. teikning eftir Francisco Manuel Blanco (O.S.A.) - Flora de Filipinas, (um 1880)
  2. S. Liede-Schumann (2006). The Genera of Asclepiadoideae, Secamonoideae and Periplocoideae (Apocynaceae): Descriptions, Illustrations, Identification, and Information Retrieval Geymt 8 júlí 2007 í Wayback Machine Version: 21 September 2000.
  3. Rintz, R.E. (1980). The Peninsular Malayan species of Dischidia (Asclepiadaceae). Blumea 26:81-126.