Pokafíll
(Endurbeint frá Diprotodon)
Pokafíll (fræðiheiti: Diprotodon)[1] er útdauð ættkvísl stórra pokadýra sem eiga uppruna sinn í Ástralíu frá Pleistósentímabilinu. Hún er talin ein af kjarnategundum „megafauna“ í Ástralíu sem voru um alla álfuna á Pleistósentímabilinu. Ættkvíslin er nú talið eingerð, hún inniheldur aðeins Diprotodon optatum, stærsta þekkta pokadýr sem hefur verið til. Orðið diprotodon er gert úr forngrísku orðunum fyrir „tvær framtennur“. Diprotodon var til fyrir um 1,6 milljón árum þar til hún dó út fyrir um 44.000 árum.
Pokafíll Tímabil steingervinga: Pleistósen, | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
eftirgerð af beinagrind Diprotodon í Gallery of Paleontology and Comparative Anatomy, París
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||||
Diprotodon optatum Owen, 1838 | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Heimildir
breyta- ↑ Undraveröld dýranna: Spendýr. Fjölvaútgáfan. 1988. bls. 31.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pokafíll.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Diprotodon.