Tatarar - Dimmar rósir

Hljómplata Tatarar frá 1969
(Endurbeint frá Dimmar rósir)

Dimmar rósir er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1969. Á henni flytur hljómsveitin Tatarar tvö lög. Hljóðritun plötunnar gerði Ríkisútvarpið og sá Pétur Steingrímsson um upptöku. Ljósmyndir á framhlið og í miðopnu tók Óli Páll Kristjánsson. Aðrar ljósmyndir tók Ólafur H. Torfason.

Dimmar rósir
Bakhlið
SG - 541
FlytjandiTatarar
Gefin út1969
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnPétur Steingrímsson
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Dimmar rósir - Lag - texti: Árni Blandon - Magnús Magnússon
  2. Sandkastalar - Lag - texti: Erlent - M