Dillonshús

friðað hús í Reykjavík frá 1853

Dillonshús er hús sem reist var af Dillon lávarði fyrir ástkonu hans Sire Ottesen. Húsið var í miðbæ Reykjavíkur en var flutt í Árbæjarsafn þar sem það er núna. Það er friðað. Skóli fyrir stúlkur var um tíma í húsinu. Dillonshús var reist árið 1853 á horni Túngötu og Suðurgötu. Dillonshús var flutt á Árbæjarsafn árið 1961 og fer veitingasala safnsins fram þar.

Heimildir

breyta