Des Moines
höfuðborg Iowa í Bandaríkjunum
Des Moines er höfuðborg og stærsta borg Iowa-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúar voru um 210.400 árið 2023.[1]
Upphaflega hét borgin Fort Des Moines en nafnið kemur úr frönsku sem nefndu fljót á svæðinu Rivière des Moines; fljót munkanna. Borgin er nú miðstöð trygginga og fjármálafyrirtækja í landinu.
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Des Moines, Iowa“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Des Moines, Iowa“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. mars. 2019.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Des Moines, Iowa.
Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.