Des Moines

Des Moines er höfuðborg og stærsta borg Iowa-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúar voru um 218.000 árið 2017.

Des Moines.

Upphaflega hét borgin Fort Des Moines en nafnið kemur úr frönsku sem nefndu fljót á svæðinu Rivière des Moines; fljót munkanna. Borgin er nú miðstöð trygginga og fjármálafyrirtækja í landinu.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist