Derek Chauvin
Derek Michael Chauvin (fæddur 26. mars, 1976) er bandarískur fyrrverandi lögreglumaður sem var sakfelldur fyrir að myrða blökkumanninn George Floyd í Minneapolis í Minnesota 25. maí 2020. Chauvin var dæmdur í 22.5 ára fangelsi og situr nú inni í Federal Correctional Institution í Tucson. Hann var stunginn í fangelsinu árið 2023. [1]
Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Tilvísanir
breyta- ↑ Maðurinn sem banaði George Floyd stunginn í fangelsi Rúv, 25/11 2023