Depurð eða hryggð er skap sem felur í sér tilfinningu fyrir missi, sorg, þunglyndi. Þegar fólk er dapurt er það oft hæglátt, orkulítið og heldur sig til hlés.

Tengt efniBreyta

   Þessi sálfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.