Deportivo de La Coruña

Real Club Deportivo de La Coruña er knattspyrnufélag frá La Coruña á Spáni. Bestu ár þess voru 1990-2010 í La Liga. Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað fyrir félagið má nefna Hollendinginn Roy Makaay og Rivaldo.

Real Club Deportivo de La Coruña, S.A.D.
Fullt nafn Real Club Deportivo de La Coruña, S.A.D.
Gælunafn/nöfn Branquiazuis (Þeir bláu og hvítu)Deportivo / DéporTurcos (Tyrkirnir)

Herculinos Súper Dépor

Stytt nafn Mallorca
Stofnað 2. mars 1906
Leikvöllur Estadio Riazor
Stærð 32,660 áhorfendur
Stjórnarformaður Fernando Vidal
Deild ?
2022/23 ?.sæti (TBA)
Heimabúningur
Útibúningur

Heimasíða félags

breyta

Heimildir

breyta