Denys Page

Sir Denys Lionel Page (19081978) var breskur fornfræðingur og textafræðingur, sem fékkst einkum við forngrískar bókmenntir.

Hann kenndi grískar og latneskar bókmenntir í Oxford og fornfræði á Christ Church.

Helstu ritBreyta

BækurBreyta

 • The Homeric Odyssey (1982)
 • Folktales in Homer's Odyssey (1973)
 • The Santorini Volcano and the Desolation of Minoan Crete (1970)
 • History and the Homeric Iliad (1959)
 • Sappho and Alcaeus: An Introduction to the Study of Ancient Lesbian Poetry (1955)

Ritstýrðar útgáfur og skýringarritBreyta

 • The Partheneion (1979)
 • Rufinus, The Epigrams of Rufinus (1978)
 • Epigrammata Graeca (1976)
 • Aeschylus, Septem Quae Supersunt Tragoediae (1973)
 • Lyrica Graeca Selecta (1968)
 • Poetae Melici Graeci (1962)
 • Aeschylus, Agamemnon (1957) (Ásamt J.D. Denniston)
 • Poetarum Lesbiorum Fragmenta (1955) (ásamt E. Lobel)
 • Euripides, Medea (1938)
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.