Demodex
Demodex er ætt örsmárra sníkjumítla sem lifa í eða nálægt hársekkjum spendýra. Þekktar eru um 65 tegundir af Demodex en þessir hársekkjamaurar eru meðal smæstu liðdýra sem finnast. Tvær þessara tegunda lifa á mönnum, það eru Demodex folliculorum og Demodex brevis sem báðar eru augnháramítlar. Tegundin Demodex canis lifir á hundum. Demodex smit er algengt og veldur sjaldnast einkennum en stundum valda þessir maurar húðsjúkdómum.
Demodex | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
Demodex aries |
Tenglar
breyta- Hársekkjamaur Demodex canis (Dýralæknastofa Helgu Finnsdóttur)
- Rosacea may be caused by mite faeces in your pores,höfundur Debora MacKenzie, birt í newscientist.com 30. ágúst 2012
- Demodex, an inhabitant of human hair follicles, and a mite which we live with in harmony, eftir M. Halit Umar, birt í maí 2000 í útgáfu Micscape Magazine
- Deomdes Blepharitis: Diagnosis and treatment (OSREF) Geymt 20 maí 2013 í Wayback Machine
- Lýsing og myndir
- Demodicosis, grein eftir Manolette R Roque, MD
- Demodex in the Dog, eftir T. J. Dunn, Jr. DVM
- Myndir í hærri upplausn af Demodex folliculorum Geymt 30 desember 2011 í Wayback Machine
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Demodex.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Demodex.