Bamidele "Dele" Jermaine Alli (fæddur 11. apríl 1996) er enskur knattspyrnumaður. Árið 2023 opnaði Alli sig með erfitt uppeldi, fíkn og misnotkun. [1]

Dele Alli
Dele Alli
Upplýsingar
Fullt nafn Bamidele Jermaine Alli
Fæðingardagur 11. apríl 1996 (1996-04-11) (28 ára)
Fæðingarstaður    Milton Keynes, England
Hæð 1,88m
Leikstaða Miðjumaður
Yngriflokkaferill
2007-2011 Milton Keynes
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2011-2015 Milton Keynes 62 (18)
2015-2022 Tottenham Hotspur 181 (51)
2015 Milton Keynes (Lán) 12 (4)
2022-2024 Everton 13 (0)
2023 →Besiktas (lán) ()
Landsliðsferill2
2015-2019 England 37 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært jan. 2021.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
jan. 2021.


Tilvísanir

breyta
  1. [https://www.bbc.co.uk/sport/football/66187943 BBC News - Dele Alli: Everton midfielder says he was sexually abused aged six ] BBC, 14/7 2023