Deiglugrotta
Deiglugrotta (fræðiheiti: Trapelia coarctata) er hvít eða ljós hrúðurflétta með svartar askhirslur.[2] Hún vex gjarnan á steinum þar sem loftraki er mikill.[2] Deiglugrotta var ein af fyrstu fléttunum til þess að finnast í Surtsey eftir myndun eyjarinnar ásamt hraunbreyskju og skeljaskóf.[3]
Deiglugrotta | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Deiglugrotta á Bretaníuskaganum í Frakklandi.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Trapelia coarctata |
Heimildir
breyta- ↑ Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ 2,0 2,1 Flóra Íslands. Deiglugrotta (Trapelia coarctata). Hörður Kristinsson. Sótt 15. desember 2016.
- ↑ Hörður Kristinsson. 1972. Studies on Lichen Colonization in Surtsey 1970. Surtsey Progress Report VI. (enska)