Deiglugrotta

Deiglugrotta (fræðiheiti: Trapelia coarctata) er hvít eða ljós hrúðurflétta með svartar askhirslur.[2] Hún vex gjarnan á steinum þar sem loftraki er mikill.[2] Deiglugrotta var ein af fyrstu fléttunum til þess að finnast í Surtsey eftir myndun eyjarinnar ásamt hraunbreyskju og skeljaskóf.[3]

Deiglugrotta
Deiglugrotta á Bretaníuskaganum í Frakklandi.
Deiglugrotta á Bretaníuskaganum í Frakklandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Skipting: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Agyriales
Ætt: Grottuætt (Trapeliaceae)[1]
Ættkvísl: Trapelia
Sm., M. Choisy, 1932.
Tegund:
T. coarctata

Tvínefni
Trapelia coarctata

HeimildirBreyta

   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.