Darraðarljóð er kvæði sem fjallar um Brjánsbardaga sem háður var 23. apríl 1014. Kvæðið er í Njálu og þar er því lýst að í Katanesi í Skotlandi hafi maður að nafni Dörruður séð tólf menn ríða saman til dyngju og farið þangað og þar séð konur sem sett höfðu upp vef (kljásteinavefstað) þar sem mannshöfuð voru notuð í stað kljásteina og ofið úr mannsþörmum með því að nota sverð og ör. Konurnar kváðu vísur.

Tengill

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.