Danska ásatrúarfélagið

Forn Siðr – Asa- og Vanetrosamfundet i Danmark íslensku: Forn Siðr - Ása- og Vanatrúarfélag Danmerkur) er danskur trúarsöfnuður sem helgaður er trú á Æsi og önnur norræn goðmögn. Söfnuðurinn var stofnaður 15. nóvember 1997, og viðurkenndur sem trúfélag 6. nóvember 2003.

Tákn Forn Siðr
Rúnasteinn sem Forn Siðr lét höggva.

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.