Dagný (Sönglag)
Dagný er lag eftir Sigfús Halldórsson við samnefnt kvæði eftir Tómas Guðmundsson. Það er stundum nefnt eftir upphafsorðum kvæðisins: „Er sumarið kom yfir sæinn“.

Dagný er lag eftir Sigfús Halldórsson við samnefnt kvæði eftir Tómas Guðmundsson. Það er stundum nefnt eftir upphafsorðum kvæðisins: „Er sumarið kom yfir sæinn“.