Dacrydium
Dacrydium[2] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá Nýju-Kaledóníu til Filippseyja og Kína.[3] Tegundirnar eru nú sextán, en voru áður mun fleiri, og var henni skift í deildir A, B, and C af Florin 1931. Endurflokkun de Laubenfels og Quinn (sjá tilvísanir), flokkuðu deild A sem nýja ættkvísl Falcatifolium, skifti deild C í fjórar ættkvíslir: Lepidothamnus, Lagarostrobos og Halocarpus, og hélt einvörðungu deild B sem upprunalegu ættkvíslinni (Dacrydium).
Tilvísanir
breyta- ↑ Quinn, C.J. 1982. Taxonomy of Dacrydium Sol. ex Lamb. emend. de Laub. (Podocarpaceae). Australian Journal of Botany 30: 311-320.
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ de Laubenfels, David J. 1969. A revision of the Melanesia and Pacific rainforest conifers, I. Podocarpaceae, in part. Journal of the Arnold Arboretum 50:274-314.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dacrydium.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dacrydium.