Dacrydium[2] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá Nýju-Kaledóníu til Filippseyja og Kína.[3] Tegundirnar eru nú sextán, en voru áður mun fleiri, og var henni skift í deildir A, B, and C af Florin 1931. Endurflokkun de Laubenfels og Quinn (sjá tilvísanir), flokkuðu deild A sem nýja ættkvísl Falcatifolium, skifti deild C í fjórar ættkvíslir: Lepidothamnus, Lagarostrobos og Halocarpus, og hélt einvörðungu deild B sem upprunalegu ættkvíslinni (Dacrydium).

Dacrydium

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Gagnviðarætt (Podocarpaceae)
Ættkvísl: Dacrydium
Lamb.[1]
Tegundir

Dacrydium araucarioides
Dacrydium balansae
Dacrydium beccarii
Dacrydium comosum
Dacrydium cupressinum
Dacrydium cornwalliana
Dacrydium elatum
Dacrydium ericoides
Dacrydium gibbsiae
Dacrydium gracile
Dacrydium guillauminii
Dacrydium leptophyllum
Dacrydium lycopodioides
Dacrydium magnum
Dacrydium medium
Dacrydium nausoriense
Dacrydium nidulum
Dacrydium novo-guineense
Dacrydium pectinatum
Dacrydium spathoides
Dacrydium xanthandrum

Tilvísanir breyta

  1. Quinn, C.J. 1982. Taxonomy of Dacrydium Sol. ex Lamb. emend. de Laub. (Podocarpaceae). Australian Journal of Botany 30: 311-320.
  2. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  3. de Laubenfels, David J. 1969. A revision of the Melanesia and Pacific rainforest conifers, I. Podocarpaceae, in part. Journal of the Arnold Arboretum 50:274-314.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.