Daði Ólafsson
Daði Ólafsson (fæddur 5. janúar 1994) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Fylki í úrvalsdeild karla. Daði er fæddur og uppalinn í Árbænum. Daði var með flestar stoðsendingar í efstu deild karla á Íslandi tímabilið 2019-2020. Daði var valinn í úrvalslið Reykjavíkur á sínum yngri árum þar sem hann stóð sig með sóma.
Daði er að upplagi miðjumaður en spilar nú sem vinstri bakvörður.
Daði á einn leik sem þjálfari Elliða í meistaraflokki fjórðu deilar á Íslandi.
Gælunafn Daða á vellinum er "læðan".