Dys (hljómsveit)

(Endurbeint frá DYS)

Dys var íslensk harðkjarna-pönkhljómsveit stofnuð í kringum 2002.[1] Meðlimir voru Siggi pönk, Heiða, Elvar, Loftur og Stefán.[1]

ÚtgáfurBreyta

  • Ísland brennur, 2003[2][1]
  • Andspyrna, 2007

TilvísanirBreyta

  1. 1,0 1,1 1,2 „Brennandi pönk fyrir alla“. www.mbl.is . Sótt 2. febrúar 2021.
  2. „Pönkað pönk“. www.mbl.is . Sótt 2. febrúar 2021.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.