DHL-Höllin
DHL-Höllin er fjölnota íþróttahöll í Vesturbæ Reykjavíkur. Höllin er heimavöllur liðs KR í körfubolta og fara þar fram æfingar í körfubolta. Handknattleiksdeild KR notar höllina einnig fyrir æfingar, en KR á þó ekkert lið í efstu deild handboltans.
DHL-Höllin | |
---|---|
Fullt nafn | DHL-Höllin |
Staðsetning | Reykjavík, Ísland |
Hnit | 64°08′44.46″N, 21°58′3.82″W |
Opnaður | |
Eigandi | KR |
Yfirborð | Parket |
Notendur | |
Knattspyrnufélag Reykjavíkur | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 500+ |
Stæði | 500+ |
Stærð | |
28m x 15m |