840
ár
(Endurbeint frá DCCCXL)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 840 (DCCCXL í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Eftir lát Lúðvíks guðhrædda berjast synir hans þrír, Lóþar, Karl sköllótti og Lúðvík þýski, um völdin þegar Lóþar hyggst taka við keisaratigninni af föður sínum sem elsti sonur.
Fædd
breytaDáin
breyta- Lúðvík guðhræddi Frankakonungur (f. 778).