DANICE
DANICE er sæstrengur sem liggur frá Íslandi til Danmerkur og er hann lagður með það í huga styðja við rekstur netþjónabúa á Íslandi [1]. Strengurinn er 2250 km á lengd og með flutningsgetu upp að 5.1 Tbit/sek [2].
Strengurinn fer í gegn um eftirtalda staði.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Tyco to build 'Danice' subsea cable“. Sótt 26. október 2009.
- ↑ „Tyco to build 'Danice' subsea cable“. Sótt 26. október 2009.