DANICE er sæstrengur sem liggur frá Íslandi til Danmerkur og er hann lagður með það í huga styðja við rekstur netþjónabúa á Íslandi [1]. Strengurinn er 2250 km á lengd og með flutningsgetu upp að 5.1 Tbit/sek [2].

Landeyjar, Ísland

Strengurinn fer í gegn um eftirtalda staði.

  1. Landeyjar, Ísland
  2. Blaabjerg, Danmörk

Tilvísanir

breyta
  1. „Tyco to build 'Danice' subsea cable“. Sótt 26. október 2009.
  2. „Tyco to build 'Danice' subsea cable“. Sótt 26. október 2009.