Dúfan (Die Taube) er önnur skáldsaga þýska rithöfundarins Patrick Süskind sem skrifaði einnig bókina Ilmurinn. Hún kom fyrst út árið 1987.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.