Dögun
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Dögun getur átt við:
- kvenmannsnafnið Dögun.
- samheiti fyrir orðið morgun, sá hluti sólarhringsins þegar að sólin rís.
- Dögun - stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði.
- Dögun, höggmynd eftir Einar Jónsson, myndhöggvara.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Dögun.