Dómpápi
Dómpápi (fræðiheiti: Pyrrhula pyrrhula) er spörfugl af finkuætt. Hann er keilunefjaður með mjög stuttan og digran gogg og með rauða bringu. Dómpápinn er flækingur á Íslandi.
Dómpápi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Dómpápapar (karlfuglinn er öllu rauðari á bringunni en kvenfuglinn).
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pyrrhula pyrrhula (Linnaeus, 1758) |
Tilvísanir
breyta- ↑ * BirdLife International
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dómpápi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pyrrhula pyrrhula.