Díonýsíos frá Halikarnassos

Díonýsíos frá Halikarnassos (um 60 f.Kr. – eftir 7 f.Kr.) var forngrískur sagnfræðingur, bókmenntarýnir og mælskulistarkennari.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.