Ártíð

(Endurbeint frá Dánardægur)

Ártíð (einnig dánardægur eða dánarafmæli) kallast sá tími sem liðið hefur frá dauða einstaklings. Aftast í Lundarbókinni er til dæmis messudagatal þar sem ártíð Erlends biskups er rituð.

Tengt efni

breyta
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.