Afmæli er dagurinn sem heldur upp á fæðingu einhvers, eða er bara dagur sem er til minningar um mikilvægan atburð. Yfirleitt er haldið upp á afmæli með veislu.