Grikkjakrókus
(Endurbeint frá Crocus sieberi)
Grikkjakrókus (fræðiheiti: Crocus sieberi)[1] er blómplanta af ættkvís krókusa.[2][2][3][4]
Grikkjakrókus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Crocus sieberi J.Gay | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Crocus sieberianus Herb. |
Grikkjakrókus vex frá Balkanskaga til Krítar.[2] Finnst einnig á stöðum eins og Svíþjóð en getur ekki fjölgar sér þar án aðstoðar.[3]
Undirtegundir
breytaGrikkjakrókus skiptist í eftirfarandi undirtegundir:[2]
- C. s. sieberi
- C. s. atticus
- C. s. nivalis
- C. s. sublimis
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ J.Gay, 1831 In: Bull. Sci. Nat. Géol. 25: 320
- ↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ 3,0 3,1 Dyntaxa Crocus sieberi
- ↑ WCSP: World Checklist of Selected Plant Families