Dúnþyrnir (fræðiheiti: Crataegus maximowiczii)[2] er tegund af þyrnaættkvísl með ber sem eru rauð til svarblá. Hann vex við eða í blönduðum skógum, við vegi og árbakka í Kína (Heilongjiang, Jilin, Liaoning, Nei Mongol), Japan, Kórea, Mongólíu og Rússlandi (austur Síberíu)].[3]

Dúnþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Sanguineae
(Zabel ex C.K.Schneid) Rehder[1]
Tegund:
C. maximowiczii

Tvínefni
Crataegus maximowiczii
C.K.Schneid.
Samheiti
  • C. altaica var. villosa (Rupr.) Lange
  • C. beipiaogensis S.L.Tung & X.J.Tian
  • C. maximowiczii var. ninganensis S.Q.Nie & B.J.Jen
  • C. sanguinea var. villosa Rupr.

Hann hefur reynst þokkalega í Lystigarðinum á Akureyri og í Grasagarðinum Reykjavík.[4]

Tilvísanir breyta

  1. Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  2. C.K. Schneid., 1906 In: Ill. Handb. Laubholzk. 1: 771, f. 437a-b, 438a-c
  3. Flora of China
  4. „Lystigarður Akureyrar - Dúnþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.