Rauðþyrnar (fræðiheiti: Crataegus coccinioides)[2] er tegund af þyrnaættkvísl, ættuð frá Kansas, til New England, og syðst í Ontario og Quebec.[3] Hann er með stór blóm og blöð og berin eru bleik.[3]Crataegus coccinioides var. locuples er samnefni Crataegus dilatata.[4]

Rauðþyrnir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Dilatatae
(Sarg.) E.J.Palmer[1]
Tegund:
C. coccinioides

Tvínefni
Crataegus coccinioides
Ashe
Samheiti

Oxyacantha coccinioides (Ashe) Nieuwland

Tilvísanir breyta

  1. Phipps, J.B.; Robertson, K.R.; Smith, P.G.; Rohrer, J.R. (1990). „A checklist of the subfamily Maloideae (Rosaceae)“. Canadian Journal of Botany. 68 (10): 2209–69. doi:10.1139/b90-288.
  2. Ashe, 1900 In: Journ. E. Mitchell Sci. Soc. 16: II. 74
  3. 3,0 3,1 Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  4. Reznicek, A. A.; Voss, E. G.; Walters, B. S. „Michigan Flora Online“. Michigan Flora Online. University of Michigan Herbarium. Sótt 29. mars 2017.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.