Cora Diamond er bandarískur heimspekingur. Hún hefur fengist við túlkun á heimspeki Ludwigs Wittgenstein og siðfræði. Í siðfræði hefur Diamond meðal annars fjallað um réttindi dýra.

Cora Diamond
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðrökgreiningarheimspeki
Helstu viðfangsefnimálspeki, siðfræði

Diamond lauk B.A.-gráðu frá Swarthmore College árið 1957 og BPhil-gráðu frá Oxford-háskóla árið 1961. Hún er nú prófessor emeritus við Virginíu-háskóla í Bandaríkjunum.

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.