County Sligo

(Endurbeint frá Contae Shligigh)

Sligo-sýsla (Írska: Contae Shligigh, enska: County Sligo) er sýsla á Írlandi, í Connacht-héraði. Nafnið Shligigh eða Sligeach merkir „svæði þakið skeljum“.

County Sligo
Contae Shligigh
Kort með County Sligo upplýst.
County Sligo
Upplýsingar
Flatarmál: 1,837 km²
Höfuðstaður sýslu: Sligo
Kóði: SO
Íbúafjöldi: 65.270 (2011)
Hérað: Connacht