Konstantínus Hollandsprins

(Endurbeint frá Constantijn)

Konstantínus Hollandsprins (fæddur Constantijn Christof Frederik Aschwin 11. október 1969) er yngsti sonur Beatrix drottningar og Claus prins. Hann á tvo bræður Willem-Alexander og Johan-Friso.

Konstantínus Hollandsprins (2024)

Fjölskylda

breyta

Þann 17. maí 2001 giftist Konstantínus konu að nafni Petra Laurentien Brinkhorst (f. 25. maí 1966). Þau eiga þrjú börn:

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.