Columbia er höfuðborg Suður-Karólínu. Hún er önnur stærsta borg fylkisins með um 137.000 íbúa (2020).