Colo-Colo, knattspyrnufélag frá síle með aðsetur í Santíagó. Colo-Colo er sigursælasta félag landsins með alls 32 titla.

Club Social y Deportivo Colo Colo
Fullt nafn Club Social y Deportivo Colo Colo
Gælunafn/nöfn Cacique
Stofnað 19. apríl 1925
Leikvöllur Estadio Monumental David Arellano, Santíagó
Stærð 47.017
Knattspyrnustjóri Jorge Almirón
Deild Síleska úrvalsdeildin
2024 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Titlar

breyta
  • Síleska úrvalsdeildin (34): 1937, 1939, 1941, 1944, 1947, 1953, 1956, 1960, 1963, 1970, 1972, 1979, 1981, 1983, 1986, 1989, 1990, 1991, 1993, 1996, 1997 Clausura, 1998, 2002 Clausura, 2006 Apertura, 2006 Clausura, 2007 Apertura, 2007 Clausura, 2008 Clausura, 2009 Clausura, 2014, 2015, 2017, 2022, 2024
  • Síleska bikarkeppnin (12): 1958, 1974, 1981, 1982, 1985, 1988, 1989, 1990, 1994, 1996, 2016, 2019
 
Lið Colo-Colo sem vann deildina árið 1937

Heimasíða

breyta