Codex Laudianus (Skammstafað Ea (Wettstein), 08 (Gregory) eða α 1001 (Von Soden)) er handrit af Nýja testamentinu. Það er skrifað með hástöfum á forngrísku og var unnið á 6. öld e.Kr. Handritið er geymt í Bodleian Library (Laud. Gr. 35 1397, I,8) í Oxford.[1]

Codex Laudianus

Handritið er nú 227 blöð (27 x 22 cm). Textinn er í tveimur dálkum, 24 línur á hverri síðu.[1]

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Aland, Kurt (1995). The Text of the New Testament: An Introduction to the Critical Editions and to the Theory and Practice of Modern Textual Criticism, transl. Erroll F. Rhodes. Grand Rapids, Michigan: William B. Eerdmans Publishing Company. bls. 110. ISBN 978-0-8028-4098-1.

Tenglar

breyta