Flikruvefari
(Endurbeint frá Cochylis dubitana)
Flikruvefari[3] (fræðiheiti; Cochylis dubitana) er fiðrildi í ættinni Tortricidae. Hann finnst í Evrópu, Rússlandi til Síberíu og í Norður-Ameríku.[4] Lirfurnar nærast á blómum jurta af körfublómaættar.[5]
Flikruvefari | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Cochylis dubitana (Hübner, [1799])[1][2] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Flikruvefari.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cochylis dubitana.