Flikruvefari

(Endurbeint frá Cochylis dubitana)

Flikruvefari[3] (fræðiheiti; Cochylis dubitana) er fiðrildi í ættinni Tortricidae. Hann finnst í Evrópu, Rússlandi til Síberíu og í Norður-Ameríku.[4] Lirfurnar nærast á blómum jurta af körfublómaættar.[5]

Flikruvefari

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Veffiðrildaætt (Tortricidae)
Ættkvísl: Cochylis
Tegund:
C. dubitana

Tvínefni
Cochylis dubitana
(Hübner, [1799])[1][2]
Samheiti
  • Tortrix dubitana Hübner, [1799]
  • Tortrix ambiguana Frölich, 1828
  • Lobesia baseirufana Bruand, 1850
  • Simaethis albidana Walker, 1866
  • Cochylis islandicana Björnsson, 1968
  • Neocochylis dubitana (Hübner, [1799])

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.