Clawfinger er sænsk þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1989. Sveitin blandar saman þungarokki, rappi, industrial metal og raftónlist. Hún hefur samið pólitíska texta og á m.a. lagið Nigger sem er andrasískt. Hljómsveitin hefur endurhljóðblandað efni fyrir Rammstein og hefur notið talsverðra vinsælda í Þýskalandi.

Zak Tell úr Clawfinger. 2009.

Meðlimir breyta

  • Zak Tell – Söngur (1989-2013, 2017–)
  • Jocke Skog – Hljómborð, bakraddir (1989-2013, 2017–)
  • Bård Torstensen – Gítar (2003-2013, 2017–), rytmagítar (1990-2013, 2017–)
  • André Skaug – Bassi (1992-2013, 2017–)
  • Micke Dahlén – Trommur (2008-2013, 2017–)

Fyrrum meðlimir breyta

  • Erlend Ottem – Gítar (1990–2003)
  • Morten Skaug – Trommur (1992–94)
  • Ottar Vigerstøl – Trommur (1994–97)
  • Henka Johansson – Trommur (1997–2008)

Breiðskífur breyta

  • Deaf Dumb Blind (1993)
  • Use Your Brain (1995)
  • Clawfinger (1997)
  • A Whole Lot of Nothing (2001)
  • Zeros & Heroes (2003)
  • Hate Yourself with Style (2005)
  • Life Will Kill You (2007)