Purpuraþistill
(Endurbeint frá Cirsium heterophyllum)
Purpuraþistill (fræðiheiti: Cirsium heterophyllum[1]) er stórvaxin fjölær jurt af körfublómaætt með litlum fjólubláum blómum. Blöðin eru ekki þyrnótt, en lóhærð á neðra borði. Tegundin er ættuð frá N-Evrópu og M-Asíu.[2] Hann er lítið eitt ræktaður í görðum á Íslandi, en skríður mikið og getur orðið ágengur.
Purpuraþistill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cirsium heterophyllum (L.) Scop. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Heimild
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 28. apríl 2024.
- ↑ „Cirsium heterophyllum (L.) Hill | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. apríl 2024.
- Flóra Íslands Geymt 22 september 2023 í Wayback Machine
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Purpuraþistill.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cirsium heterophyllum.