Cindy Sampson
Cindy Sampson (fædd 27. maí 1978) er kanadísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Rumours og Supernatural.
Cindy Sampson | |
---|---|
Fædd | Cindy Sampson 27. maí 1978 |
Ár virk | 1989 - |
Helstu hlutverk | |
Sandra MacLaren (Rumours) Lisa Braeden Supernatural |
Einkalíf
breytaSampson er fædd og uppalin í Halifax, Nova Scotia.Stundaði hún nám við Randolph Academy of the Performing Arts.[1]
Ferill
breytaKvikmyndir
breytaStærsta kvikmyndahlutverk hennar hefur verið sem Zoe Ravena í Live Once, Die Twice . Fyrir kvikmyndina The Shrine þá þurfti hún að horfa á ákveðnar hryllingsmyndir fyrir hlutverk sitt.[2]
Sjónvarp
breytaÍ sjónvarpi þá hefur Cindy komið fram í þáttum á borð við Reaper, Supernatural og Rumours. Sampson sóttist upprunalega um hlutverk Belu Talbot í Supernatural en fékk ekki hlutverkið. Var henni síðan boðið hlutverk Lisa Braeden í staðinn.[3]
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
2001 | Riches | Molly McBride | Stuttmynd |
2001 | Slug | ónefnt hlutverk | Stuttmynd |
2002 | Mama Africa | Molly McBride | |
2002 | Lit-Off | Cynth | Stuttmynd |
2003 | Sex & the Single Mom | April Gradwell | Sjónvarpsmynd |
2003 | Footsteps | Jordan Hayes | Sjónvarpsmynd |
2004 | The Straitjacket Lottery | Sophie | Stuttmynd |
2004 | The Riverman | Marisol | Sjónvarpsmynd |
2005 | Stone Cold | Barbara Carey | Sjónvarpsmynd |
2006 | Live Once, Die Twice | Zoe Ravena | Sjónvarpsmynd |
2006 | Pretty Dead Flowers | Rebekah Stern | Stuttmynd |
2006 | Proof of Lies | Tracy Morgan | Sjónvarpsmynd |
2006 | The Last Kiss | Danielle | |
2007 | Mein Traum von Afrika | Yolanda | Sjónvarpsmynd |
2007 | Blind Trust | Diane Summers | Sjónvarpsmynd |
2008 | Swamp Devil | Melanie Blaime | |
2008 | The Christmas Choir | Jill Crosby | Sjónvarpsmynd |
2009 | My Claudia | Hailey | Stuttmynd |
2009 | High Plains Invaders | Abigail Pixley | Sjónvarpsmynd |
2010 | The Shrine | Carmen | |
2011 | The Factory | Crystal | Kvikmyndatökum lokið |
2011 | Charlie Zone | Kelly | |
2011 | Long Gone Day | Layna | Kvikmyndatökum Lokið |
2012 | Wings of the Dragon | Lisa Pohlman | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1989 | Street Cents | Cindy Ewakniuk | Sjónvarpssería |
2002 | Sketch Troop | Hún sjálf | Sjónvarpssería |
1999-2001 | Lexx | Druid Stelpa Vörður nr. 4 |
Þáttur: Woz (1999) Þáttur: A Midsummer´s Nightmare (2001) |
2002 | A Guy and a Girl | Sheila | Sjónvarpssería |
2006 | Oktober 1970 | Sylvie | Sjónvarps míni-sería |
2006-2007 | Rumours | Sandra MacLaren / Sandra McLaren | 8 þættir |
2008 | Reaper | Marlena | Þáttur: Cancun |
2009 | Durham County | Molly Crocker / Hollly Crocker / Molly Krocker | 5 þættir |
2007-2010 | Supernatural | Lisa Braeden | 11 þættir |
Tilvísanir
breyta- ↑ Ævisaga Cindy Sampson á IMDB síðunni
- ↑ Pereira, Mike. „The Shrine: A Visit to the Set in Toronto“. Bloody Disgusting. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2012. Sótt 28. október 2010.
- ↑ Ævisaga Cindy Sampson á IMDB síðunni
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Cindy Sampson“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. október 2010.
- Cindy Sampson á IMDb