Chronicle

Chronicle voru breskir sjónvarpsþættir sem voru sýndir á BBC Two frá 1966 til 1991. Umfjöllunarefni þáttanna voru fornleifar og ráðgátur þeim tengdar. Meðal kynna í þáttunum voru Magnus Magnusson, John Julius Norwich og Henry Lincoln. Þrír þættir Lincoln um ráðgátuna um Rennes-le-Château á 8. áratugnum urðu grunnurinn að bókinni The Holy Blood and the Holy Grail sem gerði kenninguna um afkomendur Krists heimsþekkta.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.